Ársfundur ASÍ 2008

Ársfundur ASÍ 2008 var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut 23. og 24. október. Auk umræðu um efnahagsástandið var sérstaklega tekið á málefnum ungs fólks en yfirskrift ársfundarins að þessu sinni var Áfram Ísland – fyrir ungt fólk og framtíðina.

Dagskrá ársfundar ASÍ 2008

Ályktanir samþykktar á 8. ársfundi ASÍ má lesa hér. Þær voru allar samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og sumar samhljóða.

Var efnið hjálplegt?