Þing

Æðsta vald í málefnum ASÍ er í höndum þinga Alþýðusambandsins sem haldin eru á tveggja ára fresti. Hvert aðildarfélag á rétt á að senda a.m.k. einn fulltrúa á þing sambandsins. Á þingin mæta þrjú hundruð fulltrúar launafólks af öllu landinu til að móta heildarsamtökunum stefnu og starfsáætlun og velja þeim forystu.

Í dag eru þingin að mestu pappírslaus en öll þingskjöl og gögn vegna þeirra má finna á sérstakri upplýsingasíðu fyrir hvert þing.

Upplýsingasíður fyrir þing ASÍ

Eldri þing

Var efnið hjálplegt?