Hlaðvarp

Alþýðusamband Íslands heldur úti hlaðvarpi þar sem farið er yfir þau mál sem hæst bera hverju sinni auk léttari viðtala inn á milli.

Hægt er að nálgast eldri viðtöl neðar á þessari síðu en einnig á Spotify og Itunes þar sem hægt er að gerast áskrifandi að hlaðvarpi ASÍ. 

Góða skemmtun.

 

Hlaðvarpsrás ASÍ

Var efnið hjálplegt?