Kjarasamningar 2016

Samningurinn gildir frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2018. Við teljum að kjarasamningurinn feli í sér verulegar viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári fyrir félagsmenn. Samningurinn byggir á rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá 27.10 2015 og bókun um lífeyrisréttindi frá 5.5. 2011 og er ætlað að tryggja jafnræði í kjaraþróun á grundvelli sameiginlegrar launastefnu og jöfnun lífeyrisréttinda.

Kjarasamninginn í heild sinni má sjá hér.

Kynningu á helstu atriðum kjarasamningsins má sjá hér. 

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kynnir kjarasamninginn á fjarfundi (myndband).

Var efnið hjálplegt?