Notkun á vafrakökum

Notkun á vafrakökum

Svo kallaðar vafrakökur* eru notaðar á vefnum til að telja heimsóknir á vefinn og til þess að þekkja þá notendur sem koma aftur á vefinn. Það er stefna ASÍ að lágmarka notkun á vafrakökum. Notendur vefsins geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

ASÍ notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun han. Engum frekari upplýsingum er safnað.

Þjónusta Siteimprove er nýtt á vefnum með svipuðum hætti og Google Analytics, til dæmis til að telja heimsóknir og til að finna brotna tengla sem notendur smella á.

 

* „cookies“ - sérstök skrá sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir viðkomandi vef og geymir upplýsingar um heimsóknina.

Persónuverndaryfirlýsing ASÍ https://www.asi.is/um-asi/almennt/personuverndaryfirlysing-asi/

Var efnið hjálplegt?