Samstarfsverkefni

Alþýðusamband Íslands gefur út mikið af efni tengt vinnumarkaði og hagsmunamálum launafólks á hverju ári auk þess að halda úti heimasíðu, Facebooksíðu og gefa út rafrænt fréttabréf yfir vetrarmánuðina. Heimasíða ASÍ er helsti fjölmiðill sambandsins og þar er að finna mikið magn upplýsinga um vinnumarkaðinn, réttindi og skyldur launafólks og fréttir af vettvangi ASÍ og af málefnum sem snerta launafólk. 

Var efnið hjálplegt?