Forseti

Drífa Snædal var kjörin forseti ASÍ á 43. þingi ASÍ í október 2018. Drífa er 45 ára viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands auk þess að vera með meistarapróf í vinnumarkaðsfræðum og vinnurétti frá Háskólanum í Lundi. Drífa starfaði sem framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands frá árinu 2012 en áður var hún framkvæmdastjóri Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Samtaka um Kvennaathvarf.

 

Útgefið efni frá forseta ASÍ

Eldri ræður

Smelltu á lesa meira til að skoða eldri ræður forseta ASÍ.

.

Var efnið hjálplegt?