Sjónvarp ASÍ

Formannafundur ASÍ í júní 2013

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fer yfir umræður á formannafundi ASÍ sem haldin var í byrjun júní 2013 en þar var m.a. rætt um uppleggið fyrir komandi kjaraviðræður.

Hagspá ASÍ 2013-2015

Róbert Farestveit hagfræðingur greinir frá helstu atriðum nýrrar hagspár Alþýðusambandsins sem var kynnt 29. október 2013.

Hvað gerir stéttarfélagið fyrir þig?

Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir frá gildi þess fyrir launafólk að vera í stéttarfélagi. Viðtal tekið 24. júní 2013.

Alþýðusamband Íslands ASÍ - Kjaraviðræður

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fer yfir stöðuna í kjaraviðræðunum 12. nóvember 2013

Við hækkum ekki!

Henny Hinz hagfræðingur segir frá átakinu Við hækkum ekki sem sett var á fót í byrjun janúar 2014 til að koma í veg fyrir verðhækkanir og styðja þannig við nýgerða kjarasamninga. Svarti listinn vakti sérstaka athygli.

ASÍ - Kennitöluflakk

Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir frá athyglisverðri skýrslu um kennitöluflakk sem ASÍ kynnti 16. október 2013. Þjóðfélagið verður af tugum milljarða króna á ári vegna skussa í atvinnulífinu.

Pattstaða í kjaraviðræðum

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ fer yfir stöðuna í kjaraviðræðunum 13. desember 2013 eftir að slitnaði upp úr viðræðunum við SA.

Fjarfundir

Vertu á verði

Henný Hinz ræðir um vefsíðuna, Vertu á verði, sem gefur almenningi kost á að tilkynna opinberlega um óeðlilegar verðhækkanir. Viðtalið var tekið 20. júní 2013.

Var efnið hjálplegt?