Formannafundur ASÍ 2015

Formannafundur Alþýðusambands Íslands verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða miðvikudaginn 28. október. Reglulegir formannafundir ASÍ eru haldnir annað hvert ár, þ.e. þau ár sem þing ASÍ eru ekki haldin. Til fundarins koma formenn allra 50 aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Gögn fundarins má finna undir dagskrárliðunum hér að neðan.

Dagskrá formannafundar ASÍ 2015

Var efnið hjálplegt?