Formannafundur ASÍ

ASÍ Logo

Formannafundur ASÍ 2019
Hótel Reykjavík Natura, 16. október 2019

Dagskrá:

09:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ávarp forseta ASÍ
10:30 Hagspá
10:50 Kaffihlé
11:00 Stöðumat á forsendum kjarasamninga
12:30 Hádegishlé
13:15 Stytting vinnuvikunnar
14:45 Kaffihlé
15:30 Önnur mál
16:00 Áætluð fundarlok