Samiðn ályktar um keðjuábyrgð og lífeyrismál

Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum í gær tvær ályktanir þar sem annars vegar er skorað á nýtt Alþingi, að það verði eitt af fyrstu verkum þess að setja skýra löggjöf um keðjuábyrgð aðalverktaka og vekkaupa gagnvart starfsmönnum undirrverktaka.

Hins vegar skorar miðstjórnin á Alþingi og væntanlega ríkisstjórn, að afgreiða breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna, en takist það ekki fyrir áramót eru forsendur fyrir samræmingu lífeyrisréttinda á almenna og opinbera markaðnum brostnar.

Ályktun miðstjórnar Samiðnar um keðjuábyrgð

Ályktun miðstjórnar Samiðnar um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna