Fréttir

15. ágúst 2014

Matvöruverð breytist mikið milli ára

Sú matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 12. ágúst sl. hefur bæði hækkað og lækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í ágúst...

Lesa meira
14. ágúst 2014

Bónus oftast með lægsta verðið

Verslunin Bónus Korputorgi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið þriðjudaginn 12. ágúst. Hæsta verðið var oftast að finna í ve...

Lesa meira
02. júlí 2014

Jafnlaunastaðallinn vekur athygli

Maríanna Traustadóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ, flutti fyrirlestur á Nordiskt Forum í júní sem vakti mikla athygli en þar fjallaði hún um Jafnlaunastaðalinn sem er nýtt verkæri gegn kynbundnum launamun.

Lesa meira