Fréttir

02. mars 2015

Hádegisfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Samræming fjölskyldu og atvinnulífs verður til umfjöllunar á hádegisfundi 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Lesa meira