Fréttir

31. janúar 2015

3800 einstaklingar útskrifast frá Virk

Tæplega 3800 einstaklingar hafa lokið þjónustu, útskrifast, frá VIRK frá 2009 og um 74% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.

Lesa meira
30. janúar 2015

Opinn fundur um nýjan Landspítala

Velferðar- og atvinnumálanefnd ASÍ efna til opins kynningarfundar um framkvæmdaráform við nýjan Landspítala miðvikudaginn 4. febrúar kl.10.

Lesa meira
29. janúar 2015

Félagsmenn VR vilja beina launahækkun

Félagsmenn VR vilja í auknum mæli leggja áherslu á beinar launahækkanir í kjarasamningum og eru ekki reiðubúnir til að taka þátt í þjóðarsátt. Þetta sýnir ný skoðanakönnun meðal félagsmanna.

Lesa meira