Fréttir

17. október 2014

ASÍ slær varnagla við þátttöku Íslands í viðræðum um TISA

ASÍ hefur sent inn umsögn sína um svokallaða TISA samninga sem er ætlað að auka frelsi í þjónustuviðskiptum á milli landa.

Lesa meira
15. október 2014

10 milljarða króna ávinningur af starfsemi VIRK árið 2013

Talnakönnun HF. kemst að þeirri niðurstöðu í nýútkominni skýrslu að starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs sé mjög arðbær.

Lesa meira
14. október 2014

Bónus með lægsta verðið á matarkörfunni síðastliðinn föstudag

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu 10. október sl.

Lesa meira