Fréttir

26. nóvember 2014

Lægsta verðbólga í 16 ár

Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 1% en hún hefur ekki verið lægri síðan á haustdögum árið 1998.

Lesa meira