Fréttir

31. mars 2015

Fjölmennur fundur um afnám hafta með evru

Á annað hundrað manns mætti á fund um afnám hafta með evru sem haldinn var í húsakynnum KPMG í morgun. Þar var brugðið upp ólíkum sviðsmyndum við afná...

Lesa meira
30. mars 2015

Morgunverðarfundur um sviðsmyndir við losun fjármagnshafta

Úr höftum með evru er yfirskrift fundar KPMG um sviðsmyndir við losun fjármagnshafta sem haldinn verður á þriðjudagsmorgun í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27.

Lesa meira
27. mars 2015

Verðbólgan 1,6% - mikil hækkun milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkar mikið milli mánaða eða um 1,02% frá febrúar. Vísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið milli mánaða í tvö ár og er ársverðbólgan nú 1,6%.

Lesa meira