Fréttir

23. janúar 2015

Aðstæður á vinnumarkaði bötnuðu á nýliðnu ári

Talsverður bati hefur verið á vinnumarkaði á undanförnum árum samhliða aukinni eftirspurn í íslensku efnahagslífi

Lesa meira
22. janúar 2015

Hækkun á virðisaukaskatti skilar sér en neytendur eiga inni sykurskattinn

Fyrstu niðurstöður um áhrif breytinga á neyslusköttum á verðlag matvara gefa skýra vísbendingu um að hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts hafi þegar skilað sér að fullu út í verðlag en í flestum verslunum séu áhrif af afnámi vöru...

Lesa meira
21. janúar 2015

Aukinn vaxtamunur og hækkun þjónustugjalda hjá bönkunum veldur áhyggjum

Miðstjórn ASÍ mótmælir hækkun þjónustugjalda og auknum vaxtamun bankanna. Undanfarin misseri hafa skapast forsendur til lækkunar stýrivaxta og í nóvember sl. ákvað peningastefnunefnd að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig, úr 6%...

Lesa meira