Fréttir

24. nóvember 2014

Þörfin fyrir félagslegt húsnæði er æpandi

Umsóknum um félagslegt húsnæði fer fjölgandi, biðlistar eru langir og biðtími langur.

Lesa meira
20. nóvember 2014

Árangur og framtíð framhaldsfræðslu - ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn verður fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura.

Lesa meira
19. nóvember 2014

Sveigjanleg starfslok - ráðstefna

Þriðjudaginn 25. nóvember stendur ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri.

Lesa meira