Fréttir

20. nóvember 2014

Árangur og framtíð framhaldsfræðslu - ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn verður fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura.

Lesa meira
19. nóvember 2014

Sveigjanleg starfslok - ráðstefna

Þriðjudaginn 25. nóvember stendur ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri.

Lesa meira
14. nóvember 2014

Nýtt jafnlaunamerki veitt fyrirtækjum sem hljóta vottun um launajafnrétti

Sæþór Örn Ásmundsson bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um jafnlaunamerki sem efnt var til af aðgerðahópi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins og Hönnunarmiðstöðvar Íslands.

Lesa meira