Fréttir

29. ágúst 2014

ASÍ-UNG þing í september

Þriðja þing ASÍ-UNG verður haldið 12. september nk. undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla ... líka unga fólkið“.

Lesa meira
27. ágúst 2014

3,3% atvinnuleysi í júlí

Atvinnuleysi mældist 3,3% í júlímánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þá voru 6400 einstaklingar að jafnaði án atvinnu.

Lesa meira
27. ágúst 2014

Verðbólgan í ágúst 2,2%

Vísitala neysluverðs í ágúst 2014 hækkaði um 0,24% frá fyrra mánuði og er verðbólgan nú 2,2%. Hún mælist undir verðbólgumarkmiði sjöunda mánuðinn í röð.

Lesa meira