Fréttir

25. apríl 2015

Formannafundur LÍV ósáttur við seinagang í kjaraviðræðum

Formannafundur LÍV lýsir yfir mikilli óánægju með þann seinagang sem verið hefur í viðræðum og þann litla vilja sem SA sýnir til þess að ná ásættanleg...

Lesa meira
22. apríl 2015

Farsæl lausn í HB Granda

Bónusar hækkaðir eftir starfsaldri. Atburðarásin sem leiddi til þessarar niðurstöðu hófst föstudaginn 17. apríl þegar formaður Eflingar, ásamt trúnaðarmönnum Eflingar hjá HB Granda hittu að máli forsvarsmenn Granda í Reykjavík.

Lesa meira
21. apríl 2015

Upptaka af ráðstefnu um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu

Vel var mætt á ráðstefnu sem ASÍ og BSRB héldu í morgun undir yfirskriftinni Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu.

Lesa meira