Fréttir

27. mars 2015

Verðbólgan 1,6% - mikil hækkun milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkar mikið milli mánaða eða um 1,02% frá febrúar. Vísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið milli mánaða í tvö ár og er ársverðból...

Lesa meira
26. mars 2015

SGS afturkallar atkvæðagreiðslu um verkfall

Starfsgreinasambandið fundaði í dag um niðurstöðu Félagsdóms frá því í gær þegar dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að boðun verkfalls tæknimanna hjá RÚV væri ólögmæt. Niðurstaða fundar SGS var að afturkalla atkvæðagreiðsluna um ...

Lesa meira
26. mars 2015

Páskaegg lækka í verði í Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum frá 2014

Páskaeggin sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. mars sl. hafa lækkað töluvert í verði hjá Nettó, Bónus og Fjarðarkaupum frá sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra.

Lesa meira