Fréttir

20. ágúst 2014

Enn aukast álögur á sjúklinga

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir rannsóknir og sérfræðilæknisþjónustu hækkaði óvænt þann 7. júlí síðastliðinn. Hækkunin kemur í kjölfar mikilla...

Lesa meira
15. ágúst 2014

Matvöruverð breytist mikið milli ára

Sú matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 12. ágúst sl. hefur bæði hækkað og lækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í ágúst 2013. Miklar verðbreytingar eru í öllum vöruflokkum hjá öllum verslunum.

Lesa meira
14. ágúst 2014

Bónus oftast með lægsta verðið

Verslunin Bónus Korputorgi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið þriðjudaginn 12. ágúst. Hæsta verðið var oftast að finna í ve...

Lesa meira