Fréttir

27. ágúst 2014

3,3% atvinnuleysi í júlí

Atvinnuleysi mældist 3,3% í júlímánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þá voru 6400 einstaklingar að jafnaði án atvinnu.

Lesa meira
27. ágúst 2014

Verðbólgan í ágúst 2,2%

Vísitala neysluverðs í ágúst 2014 hækkaði um 0,24% frá fyrra mánuði og er verðbólgan nú 2,2%. Hún mælist undir verðbólgumarkmiði sjöunda mánuðinn í röð.

Lesa meira
22. ágúst 2014

Eymundsson hækkar verð á nýjum skólabókum milli ára

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum í 6 bókabúðum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Við samanburð á sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra kemur í ljós að verð á þeim rúmlega tuttugu titlum sem bornir voru...

Lesa meira