Fréttir

16. desember 2014

Samanburður milli ára – konfekt og kaffi hækka um tugi prósenta

Verð á jólamat hefur hækkað nokkuð í verði síðan í desember 2013 í flestum verslunum. Þó má finn all nokkur dæmi um verðlækkanir.

Lesa meira
16. desember 2014

ASÍ styrkir jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar

Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands afhenti fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar sex hundruð þúsund krónur í dag. Fjárhæðin rennur til jólaúthlutunar Hjálparstarfs kirkjunnar sem unnin er í samvinnu við Rauða kross Ísl...

Lesa meira
11. desember 2014

Bankarnir auka vaxtamun og heimilin verða af hundruðum milljóna króna

Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og varaforseti ASÍ vekur athygli á því í nýjum pistli hvernig vaxtamunur viðskiptabankanna jókst við stýrivaxtalaækkun Seðlabankans í nóvember. Athyglisvert verður að fylgjast með því hvað áhrif s...

Lesa meira