Fréttir

16. september 2014

Vel heppnað þing ASÍ-UNG

Þingið sóttu 26 þingfulltrúar og 10 aukafulltrúar. Góð stemmning var meðal þingfulltrúa og almenna ánægja með þá málefnavinnu sem fram fór í aðgreindu...

Lesa meira
12. september 2014

ASÍ-UNG þingar í dag

Þriðja þing ASÍ-UNG verður haldið í dag,12. september, undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla ... líka unga fólkið“. Öll aðildarfélög ASÍ, rúmlega fimmtíu talsins, hafa rétt til að senda fulltrúa á þingið.

Lesa meira
09. september 2014

Hlutfall af tekjum heimila sem fer til kaupa á matvörum

Fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að til skoðunar sé að hækka virðisaukaskatt á matvæli, lækka almenna virðisaukaskattsþrepið og draga úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þá standi einnig til að fella niður ýmis vörugjöld ...

Lesa meira