Fréttir

23. september 2014

Vörukarfan hefur hækkað í verði hjá 9 verslunum af 14

Mesta hækkunin á þessu tímabili er 2,9% hjá Samkaupum-Strax og 1,6% hjá Nóatúni. Vörukarfan lækkaði hins vegar mest hjá Nettó eða um 2,1%.

Lesa meira
23. september 2014

Stjórn VR gagnrýnir fjárlagafrumvarpið

Stjórn VR mótmælir auknum álögum á þorra launafólks sem fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar felur í sér og harmar framkomu stjórnvalda í garð atvinnulausra sem þurfa að þola skerðingu á bótarétti sínum.

Lesa meira
22. september 2014

Framsýn ályktar - Hjarta ríkistjórnarinnar slær ekki með verkafólki

Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. Eftir miklar og góðar umræður um málið var eftirfarandi ályktun samþykkt.

Lesa meira