Fréttir

17. september 2014

Fjárlagafrumvarpið er aðför að launafólki

Á fundi miðstjórnar ASÍ sem lauk á fjórða tímanum í dag var samþykkt ályktun þar sem harakalega er deilt á fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Miðstj...

Lesa meira
17. september 2014

Félag bókagerðarmanna ályktar um skattahækkanir

Stjórn félags bókagerðarmanna samþykkti á fundi sínum í gær tvær ályktanir vegna fyrirhugaðara skattabreytinga ríkisstjórnarinnar og því skilningsleysi sem fólk í atvinnleit mætir hjá stjórnvöldum.

Lesa meira
16. september 2014

Vel heppnað þing ASÍ-UNG

Þingið sóttu 26 þingfulltrúar og 10 aukafulltrúar. Góð stemmning var meðal þingfulltrúa og almenna ánægja með þá málefnavinnu sem fram fór í aðgreindum hópum.

Lesa meira