Fréttir

02. júlí 2014

Jafnlaunastaðallinn vekur athygli

Maríanna Traustadóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ, flutti fyrirlestur á Nordiskt Forum í júní sem vakti mikla athygli en þar fjallaði hún um Jafnlaunasta...

Lesa meira
02. júlí 2014

Vörukarfan hefur lækkað um 3% hjá Bónus frá júní 2013

Verð á vörukörfu ASÍ hefur lækkað hjá Bónus, Nettó, og Nóatúni frá því í júní 2013. Á sama tíma hækkar vörukarfan hjá Víði, Samkaupum-Strax, Samkaupum-Úrval, Hagkaupum og Iceland.

Lesa meira
27. júní 2014

Hallinn fyrst og fremst hjá opinberu lífeyrissjóðunum

Ávöxtun lífeyrissjóðanna var góð á liðnu ári og staða lífeyrissjóða launafólks í félögum innan vébanda ASÍ hefur batnað á nýjan leik eftir áföll í kjölfar efnahagshrunsins. Halli á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna sem njóta ba...

Lesa meira