Upplýsingar og samráð

Vegna aðildar Íslands að EES-samningnum þurfti að innleiða hér á landi ýmsar tilskipanir Evrópusambandsins á sviði vinnuréttar. Þá og einnig eftir það hafa félagslegir trúnaðarmenn stéttarfélaganna fengið þau hlutverk sem fulltrúum starfsmanna er ætlað skv. þeim. Í þessum kafla er fjallað um nokkur dæmi þess án þess að um tæmandi talningu sé að ræða. 

Tengt efni

Var efnið hjálplegt?