Vinnudeilusjóður

Vinnudeilusjóður
Vinnudeilusjóður eða verkfallssjóður stendur undir kostnaði og er ætlað að styrkja félagsmenn í vinnudeilum.  Gert er ráð fyrir að honum eins og öðrum sjóðum sé skipað með sérstakri reglugerð sem samþykkt er á aðalfundi.  Tekjur vinnudeilusjóðs eru yfirleitt tiltekinn hundraðshluti félagsgjalda.

Var efnið hjálplegt?