Félagssjóður

Félagssjóður
Samkvæmt  2. mgr. 6. gr. laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks  er atvinnurekanda  skylt að halda eftir af launum starfsmanns iðgjaldi hans til viðkomandi stéttarfélags samkvæmt þeim reglum sem kjarasamningar greina.   Þannig greiða félagsmenn félagsgjald, en atvinnurekandi heldur því eftir af launum. Tilgangur félagssjóðs er að standa undir rekstri  og veitir félagið almennt ekki styrki til einstakra félagsmanna. Um greiðsluskyldu án aðildar er fjallað í kaflanum um félagsgjöld.

Var efnið hjálplegt?