Réttindi launafólks

Hér verður fjallað um réttindi launafólks á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vikið verður m.a. að orlofsréttindum, veikindarétti, lífeyrisréttindum, starfsmenntamálum og uppsagnarfresti launafólks. Með umfjölluninni er ætlunin að greina og draga fram þann mun sem er á réttindum launafólks hvað þessi atriði varðar.

Tengt efni

Var efnið hjálplegt?