Stéttarfélög og vinnudeilur

Á þessum hluta Vinnuréttarvefs ASÍ er fjallað um stéttarfélög, hlutverk þeirra, skipulag og vernd. Fjallað er um innra starf og skipulag félaganna þar á meðal hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna. Jafnframt er fjallað um samskipti þeirra við atvinnurekendur, kjarasamninga, vinnudeilur, hlutverk ríkissáttasemjara og um félagsdóm. Reynt er að uppfæra vefhlutann með tilliti til nýrra dóma og lagasetningar efir því se, tilefni gefst til. Það sama gildir um erlenda dóma en erlend réttarþróun á þessu sviði vinnuréttarins hefur að sjálfsögðu gildi hér á landi enda oft tekist á um grundvallar mannréttindi launafólks og verkalýðshreyfingar. 

Hugtökin verkalýðsfélög og stéttarfélög eru notuð jöfnum höndum án þess að í því felist neinn efnislegur munur.

Tengt efni

Var efnið hjálplegt?