Slys utan vinnu

Slys í frítíma sem orsaka forföll úr vinnu skapa sama greiðslurétt og veikindi. Samkvæmt sumum kjarasamningum gilda atvinnuslysatryggingar um slys sem launamenn verða fyrir í frítíma sínum.

Var efnið hjálplegt?