Starfsaldur

Í kjarasamningum kann einnig að vera að finna ákvæði sem mæla fyrir um að farið skuli eftir starfsaldri manna við uppsagnir og endurráðningar sbr. t.d. kjarasamninga atvinnuflugmanna. Frá slíkum ákvæðum kann hins vegar að vera heimilt að víkja eins og deilt var um í Hrd. 297/2015

Var efnið hjálplegt?