Tilskipun Evrópusambandsins um hlutastörf

Samningur ASÍ og SA um hlutastörf er gerður til að hrinda í framkvæmd efni tilskipunar EBE um hlutastörf (97/81/EBE) en efnisatriði hennar byggja á rammasamningi aðila vinnumarkaðarins í Evrópu, UNICE, CEEP og ETUC, sem aðilar þessa samnings eiga aðild að. Nánar um efni og túlkun tilskipunarinnar má finna hér

Var efnið hjálplegt?