Vernd gegn uppsögnum

Óheimilt er að segja starfsmanni upp störfum, sem tilkynnt hefur um töku foreldraorlofs eða er í slíku orlofi, nema til þess liggi skriflegar rökstuddar ástæður.

Þær ástæður mega með ekki tengjast töku foreldrarorlofs eða tilkynningu starfsmanns um fyrirhugaða töku þess.

Var efnið hjálplegt?