Réttur til starfs

Ráðningarsamband helst óbreytt meðan á foreldraorlofstöku stendur.

Starfsmaður skal eiga rétt á að hverfa aftur að starfi sínu að loknu foreldraorlofi. Sé þess ekki kostur skal hann eiga rétt á sambærilegu starfi hjá atvinnurekanda í samræmi við ráðningarsamning.

Var efnið hjálplegt?