Brot á reglum - skaðabætur og viðurlög

Brot á 11. gr. fæðingarorlofslaga geta varðað skaðabótum, sbr. 31. gr. sömu laga sem og sektum, sbr. 31. gr. a. Þá geta brot á reglugerð 931/2000 varðað sektum skv. 99. gr. laga nr. 46/1980.

Var efnið hjálplegt?