Ágreiningur

Ráðherra skipar úrskurðarnefnd hvers hlutverk er m.a. að kveða upp úrskurði um ágreiningsefni sem kunna að rísa á grundvelli laganna.


Erindi til úrskurðarnefndarinnar skal senda á:
Úrskurðarnefnd velferðarmála
Katrínartúni 2
105 Reykjavík

Úrskurðarnefndin hefur látið útbúa sérstakt eyðublað fyrir þá sem vilja leita úrskurðar nefndarinnar í kærumálum. Þá er hægt að nálgast alla úrskurði nefndarinnar á vef úrskurðarnefndarinnar.

Var efnið hjálplegt?