Vinnuréttarvefur

Ábyrgð án gjaldþrotaskipta

Sjóðstjórn er heimilt, þegar sérstaklega stendur á, að ábyrgjast kröfur launamanna og lífeyrissjóða án undangenginna gjaldþrotaskipta á búi vinnuveitanda. 


Skilyrði er að vinnuveitandi hafi sannanlega hætt rekstri og tilraunir kröfuhafa til að koma fram gjaldþrotaskiptum á búi hans hafi ekki borið árangur eða kostnaður af að koma fram gjaldþroti yrði að mati sjóðstjórnar óeðlilega mikill.