Verðlagseftirlit ASÍ

Markmið verðlagseftirlitsins er annars vegar að auka upplýsingastreymi til neytenda og efla þannig neytendavitund og hins vegar að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald. Megináhersla í störfum verðlagseftirlitsins hefur verið lögð á að skoða matvörumarkaðinn en einnig hefur sjónum verið beint að ýmsu öðru sem viðkemur pyngju neytenda.

Verklagsreglur fyrir Verðlagseftirlit ASÍ. 


11. febrúar 2019

Gagnrýni byggð á misskilningi

Í stuttu máli er um ólíka aðferðafræði að ræða. Niðurstöður Eurostat komu ASÍ ekki á óvart, þvert á móti voru þær tilefni verðkönnunar ASÍ.

19. desember 2018

Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni en Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið. Hæstu verðin voru oftast í Iceland.

07. desember 2018

Allt að 9.500 kr. verðmunur á legokassa

Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. desember kemur fram allt að 98% verðmunur á leikföngum og allt að 100% verðmunur á spilum.

Fréttasafn