Verðlagseftirlit ASÍ

Markmið verðlagseftirlitsins er annars vegar að auka upplýsingastreymi til neytenda og efla þannig neytendavitund og hins vegar að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald. Megináhersla í störfum verðlagseftirlitsins hefur verið lögð á að skoða matvörumarkaðinn en einnig hefur sjónum verið beint að ýmsu öðru sem viðkemur pyngju neytenda.

Verklagsreglur fyrir Verðlagseftirlit ASÍ. 


07. desember 2018

Allt að 9.500 kr. verðmunur á legokassa

Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. desember kemur fram allt að 98% verðmunur á leikföngum og allt að 100% verðmunur á spilum.

12. október 2018

Illa verðmerkt hjá Nettó

Iceland er dýrasta matvöruverslunin samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Bónus var oftast með lægsta verðið.

14. júní 2018

Yfir 70% verðmunur á matvöru

Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að gríðarlegur verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. Iceland var oftast með hæsta verðið.

24. maí 2018

Sumarnámskeiðin geta reynst foreldrum kostnaðarsöm

Ódýrasta námskeiðið var íþrótta- og leikjaskóli KA sem er 10 daga námskeið, 4 tímar á dag á 6.000 kr. sem gerir 133 kr. á klukkutímann. Á dýrasta námskeiðinu kostaði klukkutíminn 2.127 kr.

Fréttasafn