Verðlagseftirlit ASÍ

Markmið verðlagseftirlitsins er annars vegar að auka upplýsingastreymi til neytenda og efla þannig neytendavitund og hins vegar að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald. Megináhersla í störfum verðlagseftirlitsins hefur verið lögð á að skoða matvörumarkaðinn en einnig hefur sjónum verið beint að ýmsu öðru sem viðkemur pyngju neytenda.

Verklagsreglur fyrir Verðlagseftirlit ASÍ. 


12. október 2018

Illa verðmerkt hjá Nettó

Iceland er dýrasta matvöruverslunin samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Bónus var oftast með lægsta verðið.

14. júní 2018

Yfir 70% verðmunur á matvöru

Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að gríðarlegur verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. Iceland var oftast með hæsta verðið.

24. maí 2018

Sumarnámskeiðin geta reynst foreldrum kostnaðarsöm

Ódýrasta námskeiðið var íþrótta- og leikjaskóli KA sem er 10 daga námskeið, 4 tímar á dag á 6.000 kr. sem gerir 133 kr. á klukkutímann. Á dýrasta námskeiðinu kostaði klukkutíminn 2.127 kr.

02. maí 2018

107% verðmunur á bílatryggingum

Mjög mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði fyrir bílatryggingar í nýjustu könnun Verðlagseftirlits ASÍ.

Fréttasafn