Um ASÍ

Viðburðir

Lýsa - rokkhátíð samtalsins

Dagsetning: 7. september
Tímasetning: 12:00
Staðsetning: Hof á Akureyri

Lýsa - rokkhátíð samtalsins

Markmið hátíðarinnar er að hvetja til uppbyggjandi skoðanaskipta milli almennings, félagasamtaka og stjórnmálafólks. Á LÝSU gefst tækifæri til að varpa ljósi á málefni, eiga í samtali við almenning og ráðamenn og leita eftir stuðningi við hagsmunamál. Allir geta tekið þátt í hátíðinni. Einu skilyrðin eru þau að viðburðir hafi samfélagslega tengingu, séu opnir öllum og gestum að kostnaðarlausu.

Dagskrá Lýsu 2018