Morgunverðarfundur um verðlag á Íslandi

Verðlagseftirlit ASÍ og Neytendasamtökin bjóða til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi á Fosshóteli Reykjavík, Þórunnartúni 1 fimmtudaginn 14. mars 2019. Fundurinn hefst kl. 8:30 og stendur til 10:30. Léttur morgunverur í boði frá kl. 8. Ekkert þátttökugjald en nauðsynlegt að skrá sig.