September 2017

Lestu fréttabréf ASÍ

Í sömu sporum ári síðar

Í aðdraganda síðustu kosninga sendi Alþýðusambandið frá sér áskorun til stjórnmálaflokkanna um áherslur í velferðarmálum til að treysta hinn félagslega stöðugleika. Skemmst er frá því að segja að nú ári síðar stöndum við í sömu sporum og ítrekar ASÍ áskorun sína til þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis.
Lesa meira.
Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 er gert ráð fyrir að útgjöld til bæði barnabóta og vaxtabóta dragist saman, barnabætur um 2% og vaxtabætur um heil 35%.
Lesa meira.
Stöðvum kennitöluflakk
Alþýðusamband Íslands hefur lengi gagnrýnt andvaraleysi og ótrúlegt langlundargeð löggjafans og stjórnvalda gagnvart kennitöluflakki. Fullyrða má að þetta athæfi kosti íslenskt samfélag a.m.k. milljarða króna á ári.
Lesa meira.
Komum heil heim úr vinnunni
ASÍ heldur Málþing um vinnuvernd á hótel Natura Reykjavík, föstudaginn 29. september milli kl. 9 og 12. 
Málþingið er öllum opið. 
Lesa meira.
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista