Nóvember 2017

Lestu fréttabréf ASÍ

Aukin áhersla á skammtímaráðningar

Sú áskorun sem felst í 4. iðnbyltingunni, gervigreindinni og sjálfvirknivæðingunni, einkum þær breytingar sem eru að verða á eðli ráðningasambands einstakra launamanna og fyrirtækjanna er ný af nálinni og að sumu leyti flóknari en við höfum staðið frammi fyrir áður.
Lesa meira.
Ráðstefna um menntun og færni á vinnumarkaði 
Ísland er eitt af fáum ríkjum í Evrópu sem ekki spá fyrir um færniþörf á vinnumarkaði með kerfisbundnum hætti. Sérfræðingahópur stefnir á að skila tillögum um hvernig taka megi upp sambærilegt spáferli hér á landi fyrir árslok.  Lesa meira.
Rjúfum þögnina! 
Samtök launafólks á vinnumarkaði kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Lesa meira.
Stéttabarátta á tækniöld
Ráðstefnan Framtíð vinnunnar var haldin í Stokkhólmi 14. nóvember síðastliðinn. Þar var rætt um þær áskoranir sem verkalýðsfélög standa frammi fyrir. Í stuttu máli, hvernig getum við tryggt góð störf, öryggi og réttindi starfsfólks í starfrænni framtíð?
Lesa meira.
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista