Lestu fréttabréf ASÍ

Keðjuábyrgð – mikilvægt skref í rétta átt

Alþýðusamband Íslands hefur á síðustu árum lagt mikla og vaxandi áherslu á að hér á landi verði tekin upp keðjuábyrgð (samábyrgð) á vinnumarkaði. Að mati samtakanna er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir launafólk, auk þess sem keðjuábyrgð á að skapa hér á landi heilbrigðari vinnumarkað sem gagnast öllu starfsfólki og heiðarlegum fyrirtækjum. Lesa meira.
Vel heppnaður ungliðafundur SGS
Starfsgreinasamband Íslands stóð fyrir velheppnuðum ungliðafundi. Dagskráin var fjölbreytt og umræður líflegar. Umræðuefni eins og kjarasamningar unga fólksins og húsnæðismál voru þar efst á baugi.
Lesa meira.
Fordæmir hótanir forsvarsmanns Primera Air 
Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög þess standa einhuga að baki formanni FFÍ og þeim aðgerðum sem félagið fer fyrir. Fáist flugfélagið ekki til viðræðna um kaup og kjör flugfreyja og flugþjóna um borð í vélum félagsins vegna þeirra sem starfa sem unnin eru á Íslandi.   
Lesa meira.
12.000 færri fá barnabætur 
Markmið stjórnvalda hefur um nokkurt skeið verið að „einfalda“ barnabótakerfið, með því að þrengja þann hóp sem kerfið nær til. ASÍ gagnrýnir áform stjórn­valda um að draga úr stuðningi við barna­fjöl­skyld­ur í formi barna­bóta.
Lesa meira.
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista