Maí 2016

Forsetabréf – Vonbrigði með fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021
Miðstjórn ASÍ sendi frá sér harðorða gagnrýni á þá forgangsröðun sem boðuð er í ríkisfjármálum á næstu árum og fram kemur í þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021. Í þessari áætlun er hvorki að finna merki þess að efnahagsstefna stjórnvalda til næstu ára muni treysta efnahagslegan stöðugleika né undirbyggja félagslega velferð og aukinn jöfnuð í samfélaginu

Lesa meira


Taka þarf upp auðlegðarskatt að nýju
Í fjármálaáætluninni birtast vísbendingar um hvernig stjórnvöld hyggjast nýta opinber fjármál til að forgangsraða verkefnum og skipta byrðum í samfélaginu næstu árin. Ljóst er að sú stefna sem sett er fram viðheldur þeirri vegferð sem stjórnvöld hafa verið á við að auka misskiptingu og veikja innviði velferðarsamfélagsins.

Lesa meira


Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu þarf að lækka um allt að 50%
Kjarasamningar voru undirritaðir í maí 2015 á þeim forsendum að ríkisstjórn myndi beita sér fyrir lækkun húsnæðiskostnaðar hjá tekjulægstu hópunum. Þetta yrði gert með hækkun húsaleigubóta og uppbyggingu á nýju leiguíbúðakerfi. Hvorugt hefur hins vegar enn komist til framkvæmda og er staðan á húsnæðismarkaði orðin grafalvarleg.

Lesa meira


Eðvarð afturhald VI
Eðvarð var uppfullur af orku og gleði eftir að hafa gert sér ferð í bæinn. Það var ekki oft sem hann kom núorðið til Reykjavíkur. Stóri ameríski drekinn fór ekki vel innan um allar þessar þrengingar sem voru á ábyrgð spjátrunganna í ráðhúsinu sem ýmist skálduðu eigin eftirnöfn eða kenndu sig við móður sína.

Lesa meira