Janúar 2018

Lestu fréttabréf ASÍ

Samskipti stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, hefur frá því að hún tók við embætti staðið fyrir samtali við fulltrúa launafólks, atvinnurekenda og sveitarfélaga og freistað þess að auka traust í samskiptum þessara aðila. Ljóst er að undanfarin misseri hafa samskiptin einkennst af togstreitu og vantrausti.  
Lesa meira.
Samtal við #metoo konur – Hvað getum við gert?
Heildarsamtök launafólks og Kvenréttindafélag Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref byltingarinnar. Fundurinn verður 10. febrúar næstkomandi milli klukkan 10 og 14 á Hótel Natura í þingsal 2.
Lesa meira.
Starfs- og fjárhagsáætlun ASÍ
Árið 2018 verður viðburðarríkt hjá ASÍ. Starfs- og fjárhagsáætlun er nú aðgengileg á heimasíðunni og má þar fræðast um þau verkefni sem liggja fyrir á árinu. 
Lesa meira.
Hvað eru stéttarfélögin að gera? 
ASÍ-UNG efnir til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðarins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. 
Lesa meira.
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista


This email was sent to *|EMAIL|*
why did I get this?    unsubscribe from this list    update subscription preferences
*|LIST:ADDRESSLINE|*

*|REWARDS|*