Lestu fréttabréf ASÍ

Innbyggður forsendubrestur í fjárlögum

Síðasta ríkisstjórn skildi eftir sig opna deilu við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegt jafnvægi milli félagslegs- og efnahagslegs stöðugleika. ASÍ og BSRB höfnuðu á þeim grunni að skipa fulltrúa í Þjóðahagsráð og situr þar því enginn fulltrúi launafólks. Ný ríkisstjórn getur stigið inn í þessa deilu með markvissum hætti og lagt upp í samtal við vinnumarkaðinn um breyttar áherslur í nýrri ríkisfjármálaáætlun, þar sem velferðin er sett í forgang. Lestu meira
Gjaldskrár leikskóla hækka enn eitt árið
Öll stærstu sveitarfélög landsins nema Mosfellsbær hafa hækkað leikskólagjaldskrár sínar frá því í upphafi árs 2017 að því er fram kemur í nýrri úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Lesa meira 
Leiðréttingin jók ójöfnuð
Skýrsla sem fjármála- og efnahagsráðherra lagði fyrir Alþingi í síðustu viku staðfestir í raun flestar þær áhyggjur sem uppi voru um fyrirkomulag húsnæðislána leiðréttingarinnar.
Verðlag lækkaði um 0,57% í janúar
Lækkun á verðlagi í janúar er einkum tilkomin vegna útsöluáhrifa og lækkana á verði nýrra bíla og flugfargjalda. Lesa meira
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista