*|MC:SUBJECT|*

Lestu fréttabréf ASÍ

Innbyggður forsendubrestur í fjárlögum

Síðasta ríkisstjórn skildi eftir sig opna deilu við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegt jafnvægi milli félagslegs- og efnahagslegs stöðugleika. ASÍ og BSRB höfnuðu á þeim grunni að skipa fulltrúa í Þjóðahagsráð og situr þar því enginn fulltrúi launafólks. Ný ríkisstjórn getur stigið inn í þessa deilu með markvissum hætti og lagt upp í samtal við vinnumarkaðinn um breyttar áherslur í nýrri ríkisfjármálaáætlun, þar sem velferðin er sett í forgang. Lestu meira
Er ykkur alvara?
Árið 1961 voru fyrst sett lög um launajöfnuð  karla og kvenna. Fimmtán árum síðar, árið 1976, voru fyrst sett lög um jafnrétti kynjanna. Þau eru hins vegar þverbrotin bendir Ólafía Rafnsdóttir, formaður VR, á.
Lesa meira
7,1 milljón starfa gætu tapast
Það er ekki að ástæðulausu að vaxandi fjöldi ríkja framkvæmir með reglubundnum hætti kortlagningu á stöðu vinnumarkaðar til framtíðar. Unnið er að greiningar tillögum fyrir íslenskan vinnumarkað.
Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Víða um heim þann 8. mars á ári hverju taka konur sig saman og minna á að ennþá er verk að vinna í jafnréttisbaráttunni. Hér á landi er boðað til fundar bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Lesa meira
Alþýðusamband Íslands,  Guðrúnartúni 1
5355600|asi@asi.isasi.is
Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista