Desember 2015

Forsetabréf - Að kynda ófriðarbál
Við verðum að finna leið til að íslenskir launamenn geti, líkt og frændur okkar á hinum Norðurlöndunum, búið við meiri stöðugleika bæði í félagslegum og efnahagslegum skilningi, þar sem kaupmáttur launa aukist jafnt og þétt á grundvelli lágrar verðbólgu, lægri vaxta og stöðugs gengis. Þar sem velferðarkerfið sé af þeim gæðum og því umfangi að almenningur geti treyst á nauðsynlega aðstoð.

Lesa meira


Afnám vörugjalda skilar sér illa
Umræddir neysluskattar hafa skilað ríkissjóði umtalsverðum tekjum sem nú ættu að skila sér í lægra verði til neytenda en slíkt er ekki sjálfgefið. Það er því við hæfi að fara í stuttu máli yfir reynslu liðins árs og velta því fyrir sér hvort neytendur hafi fengið þá skattalækkun sem breytingin um síðustu áramót gaf tilefni til.

Lesa meira


Félagsmálaskóli Alþýðu – námskeið í boði
Félagsmálaskólinn hefur undanfarna áratugi boðið uppá félagsmála- og trúnaðarmannafræðslu bæði í formi trúnaðarmannanámskeiða og einnig almenna félagsmálafræðslu sem trúnaðarmönnum, starfsmönnum og forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar hefur staðið til boða.

 Lesa meira


Eðvarð Afturhaldsmaður
Eðvarði þóttu hlutirnir vera einfaldari í þá gömlu góðu daga. Jólaandinn var ávallt góður á kontór Sambandsins, og voru 13 tíma vinnudagar ómissandi í aðdraganda jólanna. Formaðurinn launaði svo starfsfólki vinnugleðina með vænum legg af Sambandshangikjéti.

Lesa meira