Um ASÍ

Rafræn fréttabréf

Rafrænt fréttabréf ASÍ kemur út u.þ.b. mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Í fréttabréfinu má finna forvitnilegt efni frá sérfræðingum á skrifstofu ASÍ.



Áskrift af fréttabréfi

28. september 2017

Í sömu sporum ári síðar

Áherslur ASÍ fyrir kosningar 2017 eru þær sömu og fyrir kosningar 2016 og ítrekar ASÍ þá áskorun sína til þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis.

28. september 2017

Skattastefna gegn félagslegum stöðugleika

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2018 gefur engin fyrirheit um breytingar á þessari stefnu. Þar er gert ráð fyrir að útgjöld til bæði barnabóta og vaxtabóta dragist saman á milli ára, barnabætur um 2% og vaxtabætur um heil 35%.

28. september 2017

Stöðvum kennitöluflakk

Alþýðusamband Íslands hefur lengi gagnrýnt andvaraleysi og ótrúlegt langlundargeð löggjafans og stjórnvalda gagnvart kennitöluflakki. Fullyrða má að þetta athæfi kosti íslenskt samfélag a.m.k. milljarða króna á ári.