Um ASÍ

26. mars 2013

Vörukarfan í Bónus hefur hækkað mest síðan 2008

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað mikið frá því í apríl 2008. Verð vörukörfunnar hefur hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. Á sama tímabili hefur vísitala neysluverðs hækkað um 46%.

Frétt ASÍ um verðþróun vörukörfunnar 2008-2013.

Twitter Facebook
Til baka