Um ASÍ

26. mars 2013

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (10)

Meðal efnis í fréttabréfi ASÍ í mars er stutt greinagerð um fundaferð forystu ASÍ um landið þar sem rætt var um kaupmáttar- og gengismál, hugmyndir ASÍ um nýtt húsnæðsikerfi voru kynntar auk þess sem stefna Alþýðusambandsins í atvinnu og menntamálum var reifuð. Í fréttabréfinu er einnig stutt samantekt úr endurskoðaðri hagspá hagdeildar ASÍ, ný samsþykkt stefna ASÍ í lífeyrismálum er kynnt og sagt frá nýsamþykktum lögum um starfsmannaleigur.

Fréttabréf ASÍ mars 2013

Twitter Facebook
Til baka