Um ASÍ

09. apríl 2019

Hlaðvarp ASÍ - Helstu atriði nýrra kjarasamninga

Í nýjasta hlaðvarpsspjalli ASÍ fara hagfræðingarnir Henný Hinz og Róbert Farestveit yfir helstu atriði kjarasamninganna sem undirritaðir voru 3. apríl. Þessa dagana eru félögin að kynna innihald þeirra fyrir félagsmönnum sínum en atkvæðagreiðsla um þá verður hjá VR og LÍV 11.-15. apríl og Starfsgreinasambandinum frá 12.-23. apríl. 

Hér má hlusta á viðtalið.

Twitter Facebook
Til baka