Um ASÍ

07. nóvember 2018

Fyrsti fundur nýrrar miðstjórnar ASÍ í dag

Ný miðstjórn ASÍ hélt sinn fyrsta fund í dag. Á fundinum var farið yfir málefni þings ASÍ sem haldið var í lok október, kjaraviðræðurnar framundan, samskiptin við stjórnvöld og innri málefni. Þá skipti miðstjórnin með sér verkum en vaninn er að miðstjórnarmenn fari með formennsku í málefnanefndum sambandsins.

Twitter Facebook
Til baka