Fréttasafn

20. mars 2019

Ragnar Þór nýr formaður LÍV

Nýr formaður LÍV er Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og mun hann sitja í embætti fram að þingi LÍV sem haldið verður í haust.

20. mars 2019

Formaður LÍV segir af sér

Guðbrandur Einarsson hefur verið formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja í 21 ár og Landsambands íslenskra verzlunarmanna í 6 ár.

15. mars 2019

Misréttið komið að þolmörkum

Í forsetapistli sínum segir Drífa Snædal m.a. frá fundum sínum í Washington, kjarasamningaviðræðum og nýrri svartri skýrslu um mansal.

14. mars 2019

Mín framtíð í Laugardalshöll

Fræðsluaðilar kynna fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi og fram fer keppni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Boðið er upp á ýmsa viðburði.

Fréttasafn