Fréttasafn

21. september 2018

Kvennafrí 2018

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30

13. september 2018

Fimmta þing ASÍ-UNG

Að þessu sinni verður sérstaklega hugað að hlutverkum stéttarfélaga hvað varðar yngra fólk á vinnumarkaði.

12. september 2018

#MeToo málefnum hvergi nærri lokið

Skipaður hefur verið aðgerðarhópur á vegum Velferðarráðuneytisins til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði til að koma í veg fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustöðum.

Fréttasafn