Fréttasafn

28. ágúst 2018

Forsætisráðherra hallar réttu máli

Fullyrðing forsætisráðherra í gær var röng þegar hún sagði launahækkanir ráðherra og þingmanna yrðu komnar í „ákveðið samræmi“ við almennt launafólk í árslok 2018.

Fréttasafn