Fréttasafn

24. maí 2018

Sumarnámskeiðin geta reynst foreldrum kostnaðarsöm

Ódýrasta námskeiðið var íþrótta- og leikjaskóli KA sem er 10 daga námskeið, 4 tímar á dag á 6.000 kr. sem gerir 133 kr. á klukkutímann. Á dýrasta námskeiðinu kostaði klukkutíminn 2.127 kr.

18. maí 2018

Rót reiðinnar

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu 16. maí og er ádrepa á ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.

16. maí 2018

ITUC fordæmir dráp Ísraelsmanna á Gaza

Samræður er eina leiðin í átt að friði á svæðinu, tveggja ríkja lausninni, og því er það sérstaklega ögrandi og í raun óréttlætanleg sú ákvörðun Bandaríkjanna að flytja sendiráð sitt til Jerúsalem.

Fréttasafn