Fréttasafn

27. apríl 2018

Ávarp forseta ASÍ á 1. maí 2018

Ávinninginn af mikilli hækkun lægstu launa hafa stjórnvöld tekið af tekjulægsta fólkinu með því að hækka skatta á þann hóp og með verulegri skerðingu barna- og húsnæðisbóta til hans.

27. apríl 2018

Hátíðarhöldin 1. maí 2018

Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélögum á landinu.

26. apríl 2018

Guðmundur Helgi nýr formaður VM

Niðurstaða kosningarinnar var að Guðmundur Helgi Þórarinsson hlaut 411 atkvæði, eða 51,50%, og Guðmundur Ragnarsson fékk 366 atkvæði, eða 45.86%.

24. apríl 2018

Kjarasamningur um lífeyrismál

Helstu nýmæli samkomulagsins varða skipan og samsetningu stjórnarmanna, uppstillingarnefndir tilnefningaraðila, hámarkssetu í stjórn, hæfisreglur og hagsmunaárekstur.

Fréttasafn