Fréttasafn

28. mars 2018

Hagkaup hækkar páskaeggin mest milli ára

Í heildina litið hefur verð á páskaeggjum hækkað lítið síðan í fyrra og í raun er algengara að verð hafi lækkað lítillega eða staðið í stað.

23. mars 2018

Allt að 57% verðmunur á páskaeggjum

Þegar litið er til matvöru sem gjarnan er á borðum landsmanna á páskum þá reyndist mikill verðmunur vera á kjöti milli verslana.

21. mars 2018

ASÍ tekur ekki sæti í Þjóðhagsráði

Það er mat miðstjórnar ASÍ að framundan séu átök um grundvallarmál. Umræða um þau fer ekki fram í Þjóðhagsráði heldur í tengslum við gerð kjarasamninga í haust.

13. mars 2018

Niðurstöður kosninga í VR

Kosningum til stjórnar VR lauk í dag. Atkvæðagreiðslan var rafræn og greiddu 3.345 atkvæði. Á kjörskrá voru 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%.

12. mars 2018

ASÍ 102 ára í dag

Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, skilja hlutverk hennar en gera sér ekki grein fyrir hversu stórt hlutverk hennar er í sögu þjóðarinnar.

09. mars 2018

Mjög mikill verðmunur á fiski milli verslana

Mjög mikill verðmunur er á fiski í fiskbúðum landsins en Verðlagseftirlitið gerði úttekt á verði í 18 fiskverslunum og fiskborðum matvöruverslana víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Mesti verðmunurinn var 132% en sá minnsti 21% en algengast va...

Fréttasafn