Fréttasafn

28. nóvember 2018

Flosi Eiríksson nýr framkvæmdastjóri SGS

Flosi býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu en hann er húsasmiður og viðskiptafræðingur að mennt. Undanfarin ár hefur hann starfað hjá Íslandsstofu við fræðslu og ráðgjöf.

Fréttasafn