Fréttasafn

30. janúar 2018

Verðbólgan gerir vart við sig

Verðlag lækkaði um 0,09% í janúar en ársverðbólga mælist nú 2,4% að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs.

25. janúar 2018

Lággjaldaflugfélag breytir um stefnu

Lággjaldaflugfélagið Ryanair sem staðfastlega hefur neitað að gera kjarasamninga við starfsmenn sína, líkt og Primera Air Nordic hér á landi, breytir um stefnu og vill ganga til kjarasamninga.

24. janúar 2018

Öryggismál - erum við að ná árangri?

Forvarnarráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúrar næstkomandi. Þar verður lögð áhersla á öryggismál atvinnulífsins.

23. janúar 2018

Kynningarvefur um sjálfboðaliðastarfsemi

ASÍ hefur opnað kynningarvefinn www.volunteering.is. Vefurinn er sérstaklega ætlaður erlendu fólki sem hyggst koma hingað til landsins og vinna sjálfboðaliðastörf.

11. janúar 2018

Viljayfirlýsing undirrituð

Aðilar vinnumarkaðarins og fulltrúar stjórnvalda undirrituðu í morgun sameiginlega viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Fréttasafn