Fréttasafn

21. desember 2018

Gleðilega hátíð

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

21. desember 2018

Jólapistill forseta ASÍ

Það er ekkert nýtt að takturinn sé misjafn, róttæknin í mismunandi skömmtum og aðferðirnar ólíkar innan hreyfingarinnar.

20. desember 2018

SGS heldur viðræðum áfram af krafti

Ef einstök félög meta það svo að það sé skynsamlegra að hafa umboðið hjá sér og eiga viðræður beint við atvinnurekendur geta þau að sjálfsögðu gert það hvenær sem er.

19. desember 2018

Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni en Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið. Hæstu verðin voru oftast í Iceland.

14. desember 2018

Pistill forseta ASÍ - Jólagjafir stjórnvalda

Stjórnvöldum fannst mikilvægt að lækka veiðigjöld á útgerðina en líka mjög mikilvæg að lögfesta síðasta dóm kjararáðs sem veitti kjörnum fulltrúum ríflegar launahækkanir.

13. desember 2018

Er brjálað að gera?

Markmiðið með forvarnarverkefninu er að styðja við starfsmenn og stjórnendur til að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests.

10. desember 2018

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins

Markmið jólaaðstoðar Rauða krossins er að aðstoða þá sem eiga erfitt með að halda gleðileg jól vegna bágrar fjárhagsstöðu. Aðstoðin felst í fjárstyrkjum, matarúthlutunum og fatakortum.

Fréttasafn